Heildarlausnir í atvinnuhúsnæði

Við búum að mikilli reynslu í reisingu stálgrindar-, límtrés- og staðsteyptra mannvirkja ásamt undirbúningi, lokafrágangi og öllu öðru sem því fylgir.

Hvað bjóðum við?

Það sem við bjóðum

Mikil reynsla í innflutningi og reisingu stálgrindar, límtrés og staðsteyptra mannvirkja.

Byggingarefni og samstarfsaðilar í hæsta gæðaflokki.

Aðstoð við leit að framtíðar staðsetningu/lóð.

Tilboð í hús eftir tilbúnum teikningum.

Tilboð í allan pakkann, frá lóð til lykils.

Hvað bjóðum við?

Verkin

Reising byggir atvinnu- og íbúðarhúsnæði, bæði eigin verk og í verktöku fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Félagið stendur að mjög farsælum viðskiptasamböndum við mjög öfluga birgja bæði innanlands og erlendis á öllum sviðum byggingariðnaðarins. Hvort sem um ræðir stál- eða límtrésgrindur, yleiningar, grindverk, aksturshlið, hurðir, glugga, dokkur eða annað, þá getur Reising boði gæði úr efstu hillu á samkeppnishæfu verði.

Að félaginu standa aðilar með mikla reynslu í byggingu atvinnuhúsnæðis, íbúðarhúsnæðis og opinbers húsnæði svo sem skóla, leiksskóla og íþróttahúsa svo eitthvað sé nefnt.

Við leggjum áherslu á að veita góða þjónustu og skila af okkur vandaðri vöru.

Verkin okkar

Umsagnir

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.
Nafn Nafnsson
This is some text inside of a div block.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.
Nafn Nafnsson
This is some text inside of a div block.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.
Nafn Nafnsson
This is some text inside of a div block.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur.
Nafn Nafnsson
This is some text inside of a div block.

Fréttir

Reisum eitthvað saman!

Komdu með framtíðarverkefnið, framtíðarhúsnæðið, framtíðardrauminn til okkar og við hjálpum þér að láta hann rætast.