Við búum að mikilli reynslu í reisingu stálgrindar-, límtrés- og staðsteyptra mannvirkja ásamt undirbúningi, lokafrágangi og öllu öðru sem því fylgir.


Mikil reynsla í innflutningi og reisingu stálgrindar, límtrés og staðsteyptra mannvirkja.
Byggingarefni og samstarfsaðilar í hæsta gæðaflokki.
Aðstoð við leit að framtíðar staðsetningu/lóð.
Tilboð í hús eftir tilbúnum teikningum.
Tilboð í allan pakkann, frá lóð til lykils.
Komdu með framtíðarverkefnið, framtíðarhúsnæðið, framtíðardrauminn til okkar og við hjálpum þér að láta hann rætast.