Stálhella 18-22

Við Stálhellu 18-22 reisum við alls 4800 fermetra geymsluhúsnæði í þremur húshlutum.

Verkkaupi:
Byggingarár:
2025
Söluvefur

Við Stálhelu 18-22 reisum við alls 4800 fermetra geymsluhúsnæði í þremur matshlutum. Vinnu við fyrsta hús af þremur er lokið og framkvæmdir við hús númer tvö hafin. Lóð er afgirt með tveimur rafmagns innkeyrsluhliðum ásamt uppsettu myndavélakerfi. Steyptur stoðveggur er við lóðarmörk.

Afhending á fyrsta húsi, Stálhellu 20, er haustið 2025.

Einingar

Stálhella 18

Hönnun er lokið á seinustu byggingunni á lóðnni Stálhellu 18–22. Reiknum með að hefja framkvæmdir á næsta ári. Húsið er 24 einingar samtals 1597 m².

Stálhella 20

Stálgrindarhús með 32 atvinnu-/geymslubilum u.þ.b. 50 m² hvert. Húsið er tilbúið og afhendingar til kaupenda fara fram í október.

Stálhella 22

Jarðvinna og uppsláttur á undirstöðum er hafin fyrir 22 eininga atvinnuhúsnæði, samtals 1592 m².

Önnur verkefni

Reising byggingarfélag sérhæfir sig í heildarlausnum í atvinnuhúsnæði

Við tökum að okkur allt ferlið, frá fyrstu hugmynd til afhendingar.

Hafa samband