Reising sér um að endurnýja húsnæði sem áður hýsti Löður bílaþvottastöð og breyta fyrir Glans þvottastöð.
Reising sér um að endurnýja húsnæði sem áður hýsti Löður bílaþvottastöð og breyta fyrir Glans þvottastöð. Miklar breytingar innandyra, allt þvottarýmið klætt og utanhúsklæðning lagfærð og endurnýjuð. Opnar í lok árs 2025.
Við tökum að okkur allt ferlið, frá fyrstu hugmynd til afhendingar.