Verkefni

Reising byggir atvinnu- og íbúðarhúsnæði, bæði eigin verk og í verktöku fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Félagið stendur að mjög farsælum viðskiptasamböndum við mjög öfluga birgja bæði innanlands og erlendis á öllum sviðum byggingariðnaðarins. Hvort sem um ræðir stál- eða límtrésgrindur, yleiningar, grindverk, aksturshlið, hurðir, glugga, dokkur eða annað, þá getur Reising boði gæði úr efstu hillu á samkeppnishæfu verði.

Að félaginu standa aðilar með mikla reynslu í byggingu atvinnuhúsnæðis, íbúðarhúsnæðis og opinbers húsnæði svo sem skóla, leiksskóla og íþróttahúsa svo eitthvað sé nefnt.

Við leggjum áherslu á að veita góða þjónustu og skila af okkur vandaðri vöru.

Reising byggingarfélag sérhæfir sig í heildarlausnum í atvinnuhúsnæði

Við tökum að okkur allt ferlið, frá fyrstu hugmynd til afhendingar.

Hafa samband